Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Bananasplit

Serves 1 people.

Preparation time: 5 min / Cooking time: 5 min

Þetta er ótrúlega fljótlegt og þægilegt að grípa í. Ég hef notað þennan rétt sem morgunmat, snarl og eftirrétt.

Banani skorinn í tvennt.

1 tsk af möndlusmjöri sett yfir og svo pekanhnetur og kókósflögur eftir smekk.

Jógúrt sett yfir, ég nota veganjógúrt en auðvitað má nota hvaða jógúrt sem er.

1 tsk af möndlusmjöri sett yfir og jarðarber sem er búið að skera í minni bita dreift yfir og svo möndluflögur yfir að vild. Mér finnst fínt að setja bara nóg af þeim.