Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Ofnbakaðir tómatar

Serves 3 people.

Preparation time: 5 min / Cooking time: 20 min

Mjög góður og einfaldur réttur. Passar sem meðlæti með flestum mat

Tómatar skornir í tvennt. Settir í eldfast mót. Olía, salt, pipar og óregano sett yfir, einnig mjög gott að hafa parmesanost yfir ef þetta á ekki að vera veganréttur. Bakað í 20 mínútur.