Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Ofnbakaður kúrbítur og blómkál

Serves 4 people.

Preparation time: 10 min / Cooking time: 15 min

Frábært meðlæti með flestum mat

1. hitið ofninn í 180 °C með blástur

2. Skerið kúrbítinn í bita sem og blómkálið (ég nota hendurnar í blómkálið)

3. Blandið kúrbít, blómkáli og furuhnetum í eldfast mót, hellið vel af olíu yfir og kryddið með salti, pipar og reyktri papriku.

4. Setjið grænmetið í ofninn, það þarf ca 5 mínútum lengri tíma en bleikjan eða ca 15 mín