Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Ofnbakað blómkál með kúrbít

Serves Fyrir 3 people.

Preparation time: 5 min / Cooking time: 25 min

Þetta er frábært meðlæti með fisk

Ofninn er stilltur á blástur og 180 °C

Blómkál er brotið í minni bita

Kúrbíturinn er skorinn í bita

Sett í ofnfast mót, olíu hellt yfir og kryddað og blandað vel saman.

Bakað í 25 mínútur.