Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Ofnbakað sætt Romanesco 

Serves Fyrir 4 people.

Preparation time: 10 min / Cooking time: 15 min

Þetta er frábært meðlæti með bæði kjöti og fiski. Þessi útgáfa er pínu sæt en lítið mál að sleppa perum og trönuberjum til að gjörbreyta uppskriftinni.

Ofninn hitaður í 180 °C á blástur

1. Romanesco er brotið í minni bita og sett í stóra skál

2. perurnar flysjaðar og skornar í stóra bita og sett í skálina

3. vorlaukar skornir í bita og settir í skálina

4. kirsuberjatómötum, trönuberjum og macademiuhnetum bætt út í

5. Olífuolíu, salt og pipar bætt út í og blandað vel saman

6. Sett í eldfast mót og bakað í 15 mínútur.