Cleanlife logo

Ingredients

Print recipe

Ofnbökuð smábleikja

Serves Fyrir 2 people.

Preparation time: 5 min / Cooking time: 10 min

Bleikja er einn af mínum uppáhaldsfiskum. Fljótelduð og hentar mjög vel í afgangasalat daginn eftir og ekki skemmir fyrir hvað þetta er rosalega fljóteldað.

Ofninn hitaður í 180 °C

Olía sett í ofnfast mót.

Bleikjan sett með roðið niður. Olía sett yfir og kryddað með salti, pipar og dilli.

Eldað í 10 mínútur eða þar til hægt er að stingla í hana tannstöngli með engri mótstöðu.

Frábært að bera fram með rauðrófusalati, súrkáli og geitaosti.