Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Bláberjasmoothie

Fyrir 1.

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 1 mín

Ég var að prófa mig áfram með bláberjaís en hlutföllin voru ekki að ganga upp. Í staðinn fékk ég virkilega góðan bláberjadrykk. Mæli með að setja fullt af klaka í hann. Varðandi ísinn þá mun ég halda áfram að prófa mig áfram

Bláberin og kókósmjólkin sett í blandara og blandað þar til þetta verður gómsætur drykkur.