Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Orkubomba Viktors

1

Undirbúningstími: 10 mín / Eldunartími: 2 mín

Viktor er vegan og þessi er stútfullur af hollustu fyrir alla. Mæli með að prófa. Það væri líka hægt að þynna hann og hafa sem drykk en honum finnst gott að borða morgungraut. Ef ég væri að borða hann þá myndi ég skreyta hann með berjum og allskonar.

Allt hráefni sett í blandara og blandað þar til hann verður silkimjúkur