Fyrir 4
Undirbúningstími: 1 mín / Eldunartími: 5 mín
Þetta er líklega einfaldasta og besta snakk sem ég hef gert. 4 hráefni og tekur 5 mínútur.
Bræðið súkkulaðið í örbylgju og bætið við kókosolíu. Hellið poppinu út í og setjið annað hvort í fat eða múffuform (sem er betra ef þetta er krakkasnakk) og smá sjávarsalt yfir. Setjið í kæli í ísskáp.