Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Einföld eggjakaka

Fyrir 1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 10 mín

Þetta er nýjasti uppáhaldsmorgunmaturinn minn þar sem þetta er svo fljótlegt, saðsamt, bragðgott og fallegt :)

1. hita pönnuna á meðan ég tek til hráefnin

2. Hræri eggjum saman í skál og salta og pipra

3. Helli eggjunum á pönnuna og læt malla á meðan ég sker niður tómata og paprikuna

4. Þegar eggjakakan er orðin tilbúin í að loka henni (gera hana hálfa) þá skelli ég tómötum og papriku á hálfa pönnuna sem er núna laus og salta smá.

5. Meðan eggjakakan mallar (flippa henni 1-2 var og hræri aðeins í tómötum og papriku), sker ég niður epli, jarðarber, set salat á disk

6. Set eggjakökuna á diskinn og tómata og paprikur yfir hana. Sáldra svo sesamfræum yfir allt og nokkur bláber. Finnst líka gífurlega gott að setja Vegan rjómaost með.