Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Hamingjugrautur

Fyrir 1-2

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 5 mín

Geri þennan ansi oft fyrir strákana. Yfirleitt dugar einn skammtur í morgunmat og svo restin í millimál. Myndi líka duga í morgunmat fyrir 2

1. Fræin, kanill og rúsínur hrært saman í stórri krukku

2. plöntumjólk bætt út í og hrært vel

3. vanilludropar og hnetusmjör bætt út í og hrært vel

4. banani skorinn í bita og sett út í og hrært vel

5. músli bætt út í

6. allt hrært vel saman og geymt í kæli yfir nótt.

Mjög gott að toppa með ferskjum berjum, hnetusmjöri, banana, kókósflögum .

Geymist í nokkra daga í ísskáp