Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Jarðarberjaís

Fyrir 2.

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 2 mín

Þessi er fljótleg og einföld. 2 innihaldsefni auk toppings. Það væri örugglega mjög gott að setja kókósmjöl eða flögur yfir sem og allskonar möndlur. Á eftir að prófa mig meira áfram með þennan. Ég á eftir að prófa að setja veganjógúrt til að gera vegan útgáfu af honum en fljótlegur og ferskur, mæli með.

Jarðarber og Kefir sett í blandarann. Borið fram með jarðarberjum og dökku súkkulaði. Mér fannst betra að borða þetta strax frekar en að fyrsta.