Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Kókósmöndlusmjör

Fyrir .

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 30 mín

Ég elska möndlusmjör en svo smakkaði ég kókósmöndlusmjör þannig að ég varð að prófa að gera það. Virkilega gott. Mæli eindregið með að prófa

  1. Ofninn er hitaður í 180 °C
  2. Setjið möndlurnar á bökunarpappír á ofnplötu og bakið í 8 mín. Það er fínt að hræra aðeins í þeim eftir 4 mínútur.
  3. Setjið kókósmjölið yfir og bakið í 2 mínútur í viðbót
  4. 4. Möndlurnar látnar kólna á plötunni.
  5. Settar í matvinnsluvél og blandað saman þar til orðin lungamjúkt, rétt áður en þær eru fullkomnar þá bætum við salti og vanilludropum. Sett í krukku. Mæli með að vinna þær MJÖG LENGI þar sem möndlusmjörið verður bara betra því lengur sem það verður í vinnslu.