Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Mangósalsa

4

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 10 mín

Svakalega fljótlegt meðlæti sem hentar með flestum mat. Gerði þetta með lax en gengur líka mjög vel með kjöti og allskonar veganréttum.

Allt skorið í bita og blandað saman í skál. Væri líklega mjög gott að bera fram með fersku kóríander, lime og granateplafræjum og jafnvel setja yfir pistasíuhnetur. Prófa það næst