Cleanlife logo

Innihald

Prenta uppskrift

Orkubomba Tinnu

1

Undirbúningstími: 5 mín / Eldunartími: 2 mín

Þessi er algjörlega frábær fyrir alla en sérstaklega krakka og unglinga ef þú vilt lauma hollustu í drykkinn. Mæli með að prófa. Það má pottþétt finna vegan jógúrt eða skyr til að gera hann vegan. Við prófuðum allskonar skyr og niðurstaðan var að vanilluskyrið frá Örnu kom best út.

Allt hráefnið sett í blandara og blandað þar til drykkurinn er tilbúinn.